fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Myndband náðist þegar hann lenti á Englandi – Margir hafa beðið spenntir

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano hefur birt myndband sem gerir marga stuðningsmenn Liverpool spennta.

Þar má sjá miðjumanninn Dominik Szoboszlai á flugvelli í Liverpool en hann er að ganga í raðir félagsins.

Szoboszlai er 22 ára gamall en hann er að ganga endanlega í raðir Liverpool frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Liverpool borgar um 60 milljónir punda fyrir strákinn sem er ungverskur landsliðsmaður.

Romano birti myndband af Szoboszlai í dag þar sem má sjá miðjumanninn lenda í Liverpool eftir flug í einkaflugvél.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi