fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Var aðeins 16 ára og upplifði ömurlegt augnablik: Vildi virðingu en fékk hana ekki – ,,Hann var ömurlegur við mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru svo sannarlega fáir eins og fyrrum sóknarmaðurinn Craig Bellamy sem lék með liðum eins og Newcastle, Liverpool og Manchester City.

Bellamy var í raun brjálæðingur innan vallar og var duglegur að hrauna yfir aðra leikmenn og láta finna fyrir sér.

Einn af þeim sem þurfti að glíma við Bellamy var Jack Wilshere, þáverandi undrabarn Arsenal, en þeir mættust þegar sá síðarnefndi var aðeins 16 ára gamall.

Wilshere var mikill aðdáandi Bellamy og vildi skiptast á treyjum eftir leik í deildabikarnum er Bellamy spilaði með Man City.

,,Ég man vel eftir Craig Bellamy, ég spilaði gegn honum þegar ég var aðeins 16 ára gamall,“ sagði Wilshere.

,,Þetta var í deildabikarnum og við spiluðum við Manchester City á útivelli og hann var ömurlegur við mig allan leikinn.“

,,Þrátt fyrir það þá bað ég um treyjuna hans eftir leik, hann samþykkti að skipta. Ég labbaði burt og sá hann þrífa skóna sína með treyjunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband