fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

De Gea að gifta sig um helgina en samtalið við United um nýjan samning er í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur David de Gea við Manchester United er að renna út og verður hann án félags á miðnætti, samtalið heldur þó áfram.

BBC segir frá málinu og segir að United og De Gea séu enn að ræða saman um að framlengja samning hans.

United er að reyna að kaupa Andre Onana frá Inter en vill halda í De Gea hann samþykkir rosalega launalækkun.

De Gea hefur verið hjá United í tólf ár en hann þénar 375 þúsund pund á viku og hefur gert frá árinu 2019.

BBC segir að De Gea sé að gifta sig um helgina og samtalið haldi áfram eftir helgi en önnur félög eru líkleg til þess að reyna að krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“