fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Þorsteinn velur landsliðshópinn fyrir tvo leiki í júlí

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 12:07

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A -landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki Íslands sem fara fram í júlí.

Ísland tekur á móti Finnlandi 14. júlí kl. 18:00 á Laugardalsvelli og heimsækir svo Austurríki þar sem liðin mætast á Stadion Wiener Neustadt í Wiener Neustadt þann 18. júlí kl. 17:45.

Báðir leikirnir verða sýndir í opinni dagskrá á Sjónvapi Símans.

Hópurinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Telma Ívarsdóttir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Ásta Eir Árnadóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Elísa Viðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Berglind Rós Ágústsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Amanda Andradóttir
Agla María Albertsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Diljá Ýr Zomers

Kauptu miða á leikinn gegn Finnlandi hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga