fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Risatíðindi frá Englandi – Arsenal leggur tilboð á borð West Ham sem myndi gera Rice að dýrasta Englendingi sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal lagði í kvöld fram risatilboð í Declan Rice, miðjumann West Ham. The Athletic segir frá.

Tveimur tilboðum Arsenal í Rice hefur þegar verið hafnað. Það seinna hljóðaði upp á 75 milljónir punda með möguleika á 15 milljónum punda síðar meir.

Manchester City kom svo inn í kapphlaupið og bauð 80 milljónir punda auk möguleika á 10 milljónum punda síðar. West Ham hafnaði þessu einnig.

Talað hefur verið um að West Ham vilji 100 milljónir punda fyrir Rice og nú hefur Arsenal lagt 100 milljóna punda tilboð með möguleika á 5 milljónum punda til viðbótar á borð þeirra.

Samþykki West Ham tilboðið verður Rice dýrasti Englendingur sögunnar.

Nú verður áhugavert að sjá hvernig City bregðst við.

Í dag sagði Mirror frá því að Rice vildi frekar ganga í raðir Arsenal en Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno