fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rice er búinn að gera upp hug sinn og West Ham veit hvert hann vill fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kapphlaup Arsenal og Manchester City um þjónustu Declan Rice hjá West Ham er í fullum gangi. Hamrarnir telja leikmanninn hins vegar frekar vilja ganga í raðir fyrrnefnda félagsins.

Tveimur tilboðum Arsenal í Rice hefur þegar verið hafnað. Það seinna hljóðaði upp á 75 milljónir punda með möguleika á 15 milljónum punda síðar meir.

City kom svo inn í kapphlaupið og bauð 80 milljónir punda auk möguleika á 10 milljónum punda síðar. West Ham hafnaði þessu einnig.

Nú er búist við þriðja tilboðinu frá Arsenal og vonar West Ham að það hljóði upp á 100 milljónir punda. Það yrði þá líklega samþykkt.

Mirror segir frá því að hjá West Ham standi menn í þeirri trú að Rice vilji frekar ganga í raðir Arsenal og vera hluti af spennandi verkefni Mikel Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil