fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Segja Kane hafa náð munnlegu samkomulagi við Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 18:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að Bayern Munchen væri búið að bjóða í Harry Kane, framherja Tottenham. Samkvæmt fréttum frá Þýskalandi hefur leikmaðurinn þegar samið við Bayern um sín kjör.

Það var hinn virti miðill The Athletic sem greindi frá því í dag að Bayern hefði boðið rúmar 60 milljónir punda fyrir Kane.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur ekki gerst líklegur til að framlengja hann. Hann getur því farið frítt næsta sumar. Kappinn hefur mikið verið orðaður við Manchester United.

Samkvæmt Sky Sports í Þýskalandi hefur Tottenham þegar hafnað tilboði Bayern, en félagið vill 100 milljónir punda fyrir leikmanninn þrátt fyrir stöðuna á samningi hans.

Bild segir að Kane hafi þegar samið munnlega um sín kjör við Bayern og sé því til í að fara til Þýskalands.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarinn áratug eða svo en nú gæti hann verið á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi