fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

ÍBV með ansi mikilvægan sigur í fallbaráttunni – Selfos áfram neðst

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 19:53

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er komið upp úr fallsæti eftir ansi mikilvægan sigur á Selfoss í fallslag en bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn.

ÍBV komst í 2-0 í fyrri hálfleik og tryggði sér þar með sigurinn en ekkert mark var skorað í síðari hálfleik.

Olga Sevcova kom ÍBV yfir áður en Þóra Björg Stefánsdóttir bætti við öðru markinu.

ÍBV er með tíu stig eftir sigurinn og setur Tindastól í fallsætið en Selfoss er á botni deildarinnar með sjö stig.

Selfoss 0 – 2 ÍBV
0-1 Olga Sevcova
0-2 Þóra Björg Stefánsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir