fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Myndband: Ronaldo með ansi athyglisvert svar við spurningu íslensks blaðamanns – „Þig!“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 17:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var léttur, ljúfur og kátur á blaðamannafundi portúgalska landsliðsins fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld.

Ísland tekur á móti Portúgal í undankeppni EM 2024 á morgun og má gera ráð fyrir ansi erfiðum leik fyrir Strákanna okkar.

Ronaldo leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu í dag og á blaðamannafundinum var hann spurður af Sæbirni Þór Þórbergssyni Steinke frá Fótbolta.net hvern hann væri til í að fá til liðsins.

„Ef þú mættir fá hvaða leikmann sem er í heiminum til Al-Nassr, hvern myndirðu velja?“ spurði Sæbjörn.

„Þig!“ svaraði Ronaldo og allir skelltu upp úr.

Leikur liðanna hefst klukkan 18:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning