fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Orðinn vel þreyttur á eigin félagi sem neitar að hleypa honum burt – Hafnaði risatilboði frá Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 17:00

Lukaku Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er orðinn gríðarlega þreyttur á stöðu sinni hjá Chelsea og heimtar svör frá félaginu sem fyrst.

Lukaku hafnaði nýlega tilboði frá Sádí Arabíu en hann vill halda ferli sínum áfram hjá Inter Milan.

Lukaku lék með Inter í láni frá Chelsea á síðustu leiktíð en liðið komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og tapaði þar gegn Manchester City.

Belginn grátbiður Chelsea um að lána sig aftur til Inter en hann vill ekki spila á Englandi og heldur ekki elta peningana til Sádí Arabíu.

Chelsea hefur hikað við að senda Lukaku aftur til Inter og er að skoða það að nota hann á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Í gær

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga