fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Manchester United að fá syni goðsagnar til félagsins – Hafa spilað með nágrönnunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíburasynir goðsagnar Manchester United eru nú á leið til félagsins og munu spila þar í akademínunni.

Frá þessu greinir the Daily Mail en um er að ræða þá Jack og Tyler Fletcher sem eru frá Skotlandi.

Faðir þeirra er enginn annar en Darren Fletcher sem lék yfir 300 leiki fyrir Man Utd á sínum tíma. Hann starfar í dag á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Tyler og Jack eru báðir leikmenn U16 landsliðs Skotlands en hafa verið á mála hjá erkifjendunum í Manchester City.

Man Utd er nú að tryggja sér þjónustu leikmannana og verða skiptin væntanlega kynnt á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans