fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Þetta eru tíu dýrustu ensku knattspyrnumenn sögunnar – Bellingham fer á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er dýrasti enski knattspyrnumaður sögunnar eftir að Real Madrid staðfesti kaup hans í dag frá Borussia Dortmund.

Bellingham kostaði spænska stórvelidð 115 milljónir punda og skákar hann hinum litríka Jack Grealish af toppnum.

Grealish kostaði Manchester City sléttar 100 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Harry Maguire og Jadon Sancho raða sér í næstu sæti þar á eftir en báðir voru keyptir dýrum dómi til Manchester United. Báðir hafa þeir ollið vonbrigðum á Old Trafford.

Fleiri góðir menn raða sér á listann en Manchester City á fjögur kaup af tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester