fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Manchester City vann þrennuna eftir sigur í úrslitum Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Inter
1-0 Rodri(’68)

Það var ekki boðið upp á fjörugasta úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld er Manchester City og Inter Milan áttust við.

Fyrri hálfleikurinn í kvöld var ansi ómerkilegur og var lítið um færi og voru mörkin engin.

Man City komst yfir er um 20 mínútur voru eftir en miðjumaðurinn Rodri kom þá boltanum í netið.

Það færðist meiri hiti í leikinn í seinni hálfleik en alls fóru sex gul spjöld á loft og fjögur af þeim í blálokin.

Inter fékk sín færi og reyndi að jafna metin en liðið var með hærra xG í leiknum en Englandsmeistararnir.

Það voru hins vegar þeir ensku sem fagna sigri og er liðið nú búið að vinna þrennuna eða deildina, bikarinn og Meistaradeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum