fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tók hann átta daga að finna nýtt starf eftir brottreksturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 16:32

Phil Neville. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það tók svo sannarlega ekki langan tíma fyrir Phil Neville að finna sér nýtt starf eftir brottrekstur frá Inter Miami.

Neville var rekinn eftir skelfilegt gengi á tímabilinu en átta dögum seinna hefur hann fundið nýtt verkefni.

Inter Miami er á botni austur hluta deildarinnar í Bandaríkjunum með aðeins 15 stig og hefur tapað fimm leikjum í röð.

Neville hefur nú tekið að sér starf hjá kanadíska landsliðinu en hann fer í þjálfarateymi liðsins en tekur ekki við sem aðalþjálfari.

Fótboltinn í Kanada hefur verið á uppleið en liðið tók þátt á HM 2022 í Katar en féll þar úr leik í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald