fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Maddison fer frá Leicester – Newcastle unnið að því að fá hann í heilt ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júní 2023 07:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir að James Maddison yfirgefi Leicester í sumar.

Maddison hefur verið hvað best leikmaður Leicester undanfarin ár og var hann það á nýafstaðinni leiktíð þegar liðið féll óvænt úr ensku úrvalsdeildinni.

Englendingurinn skoraði 10 mörk og lagði upp 9 í 30 leikjum í deild.

Hinn 26 ára gamli Maddison fer að öllum líkindum frá Leicester í sumar og hafa ensk stórlið verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegir áfangastaðir.

Newcastle og Tottenham eru félögin sem nú eru sögð á höttunum eftir Maddison. Fyrrnefnda liðið hefur fylgst með honum síðan síðasta sumar.

Maddison á ár eftir af samningi sínum við Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“