fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu glæsilegu íbúðina sem Messi á í Miami – Þar er allt sem til þarf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi þarf ekki að leita að húsnæði þegar hann flytur til Miami því árið 2020 festi hann kaup á glæsilegri íbúð Sunny Isle ströndinni.

Íbúðin sem Messi á er í Porsche turninum í Miami en lengi hefur blundað í Messi að flytja í borginni.

Messi hefur allt sem til þarf í íbúðinni sem er á nokkrum hæðum en einnig er bílalyfta sem fer með bílinn hans að íbúðinni.

Messi hefur ákveðið að semja við Inter Miami, Messi hafnaði rosalegu tilboði frá Sádi Arabíu. Kappanum var boðið að þéna 500 milljónir dollara á ári þar.

Messi afþakkaði það en um er að ræða 70 milljarða króna á ári sem Messi stóð til boða.

Hann tók hins vegar tilboði frá Inter Miami sem borgar honum 50 milljónir dollara á ári eða tíu sinnum minna, 7 milljarðar á ári ættu þó að duga fyrir reikningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl