fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta er næst á dagskrá hjá Liverpool nú þegar Mac Allister er nánast mættur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister er á barmi þess að ganga í raðir Liverpool. Jurgen Klopp vill hins vegar halda áfram að styrkja miðsvæði sitt.

Argentíski miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið, en hann átti frábært tímabil með Brighton.

Mac Allister mun gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool á næstu einum til tveimur sólarhringum.

Miðsvæðið var til vandræða hjá Liverpool á leiktíðinni sem er að klárast. Þar olli liðið miklum vonbrigðum og missti af Meistaradeildarsæti.

Það má því búast við að minnsta kosti einum miðjumanni til viðbótar. Verður farið beint í að vinna að því að finna hann.

Liverpool hefur sett sig í samband við umboðsmenn þeirra Khephren Thuram hjá Nice og Manu Kone hjá Borussia Monchengladbach.

Báðir eru þeir aðeins 22 ára gamlir en leika stórt hlutverk með sínum liðum.

Þá hefur Liverpool einnig áhuga á Gabri Veiga hjá Celta Vigo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?