fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Grétar varpar nýju ljósi á fjaðrafokið milli Kjartans og Hansen – „Ég held að menn fatti ekki hvað hann gerir mikið af þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nikolaj Hansen, framherji Víkings, var mikið til umræðu í vor, ásamt Kjartani Henry Finnbogasyni, framherja FH.

Sá síðarnefndi var dæmdur í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir olnbogaskot í Hansen í leik liðanna.

Nokkrum dögum síðar vildu einhverjir sjá Hansen fá sömu refsingu fyrir olnbogaskot í leik gegn HK.

Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrrum knattspyrnumaður, var gestur hlaðvarpsins Chat After Dark á dögunum. Þar kom Hansen til umræðu.

„Ég þoli ekki hvað er ekki talað um olnbogaskotin hans. Ég hef spilað á móti honum. Ég hugsaði: Kann hann ekki að fara upp í skallabolta án þess að fara með hendurnar upp?

Nú gerði hann þetta um daginn og það fór svolítið fyrir því. En ég held að menn fatti ekki hvað hann gerir mikið af þessu,“ sagði Grétar í þættinum.

Hann hélt svo áfram.

„Þetta er bara bannað. Og þegar þú ert svona stór og sterkur er bara líklegra að þú farir í einhvern.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“