fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Chelsea tilbúið að láta hann þjást í eitt ár til viðbótar – Vilja ekki minna en 70 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið að láta Mason Mount þjást ef félagið fær ekki nógu hátt tilboð í leikmanninn í sumar.

Mount vill komast burt frá Chelsea samkvæmt enskum miðlum en hann verður samningslaus næsta sumar.

Mount er uppalinn hjá Chelsea en hann er sterklega orðaður við Manchester United og hefur einni verið bendlaður við Liverpool.

Chelsea ætlar ekki að selja sig ódýrt í sumar og er tilbúið að láta samning hans renna út ef rétt upphæð kemur ekki á borðið.

Samkvæmt Times vill Chelsea fá 70 milljónir punda fyrir Mount sem er enskur landsliðsmaður en átti ekki sitt besta tímabil í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið