fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Kom Arnari til varnar eftir furðulegt viðtal – Taldi hann reyna að ná þessu fram

433
Laugardaginn 3. júní 2023 22:00

Arnar gerði frábæra hluti í Víkinni. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga. Hana má nálgast hér á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans, sem og í hlaðvarpsformi.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.

video
play-sharp-fill

Valur vann Víking R. í Bestu deild karla á dögunum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var þó ansi jákvæður í garð sinna manna í viðtali eftir leik.

Horfðu á þáttinn í heild hérna

„Þetta var stórfurðulegt viðtal,“ sagði Helgi.

Hrafnkell tók til máls. „Hann vissi að einhvern tímann myndi hann tapa leik. Hann ákvað að drepa ekki stemninguna og mæta trylltur. Bara áfram gakk.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
Hide picture