fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er reiðubúið að borga Harry Maguire um 10 milljónir punda í sumar ef hann fer frá félaginu. Er það til að koma til móts við launalækkun sem bíður hans.

Maguire á tvö ár eftir af samningi sínum við United þar sem hann þénar 190 þúsund pund á viku.

West Ham er tilbúið að kaupa Maguire á um 30 milljónir punda í sumar en hann kostaði 80 milljónir punda fyrir fjórum árum.

Erik ten Hag stjóri United hefur sagt frá því að Maguire gæti farið í sumar en hann er í aukahlutverki þessa dagana.

United gæti því borgað Maguire 1,7 milljarð króna til að Maguire geti haldið sömu launum næstu tvö árin, fari hann frá United.

Maguire hefur aðeins byrjað 16 ag 61 leik á þessu tímabili og er á eftir Lisandro Martinez, Raphael Varane, Victor Lindelof og Luke Shaw í miðvarðarstöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM