fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Messi lét sig vanta í stjörnum prýtt brúðkaup félaga síns – Ástæðan er komin í ljós

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 13:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var fjarri góðu gamni í stjörnum prýddu brúðkaupi Lautaro Martinez um helgina.

Martinez og Agustina Gandolfo gengu í það heilaga á Ítalíu um helgina. Martinez er sóknarmaður Inter á Ítalíu og því fjöldi þekktra andlita í brúðkaupinu. Var það haldið við Como-vatn á Ítalíu.

Meira
Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt brúðkaup við Como-vatn

Martinez og Gandolfo hafa verið saman síðan 2018 og eiga eina dóttur saman.

Í brúðkaupinu voru til að mynda liðsfélagar Martinez í argentíska landsliðinu, sem varð heimsmeistari undir lok síðasta árs. Má þar nefna Enzo Fernandez, Alexis Mac Allister og Emi Martinez.

Það vantaði hins vegar Messi.

Ástæðan er sú að hann var á Coldplay tónleikum í Barcelona. Var Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi hans, með í för.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum
433Sport
Í gær

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Í gær

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“