fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tekur undir með landsliðsþjálfaranum og segir ákvörðun sambandsins vera út í hött – ,,Eins og þetta sé að duga eða drepast fyrir hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 20:44

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Brentford, hefur tekið undir með Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Southgate gagnrýndi ákvörðun enska knattspyrnusambandsins á dögunum sem dæmdi Ivan Toney í átta mánaða bann.

Toney er dæmdur fyrir að brjóta veðmálareglur og má ekki taka þátt á einu sinni æfingum Brentford fyrstu fjóra mánuðina.

Það er ákvörðun sem bæði Southgate og Frank eru undrandi á en um enskan landsliðsmann er að ræða.

,,Ég er algjörlega sammála Gareth sem kom með frábæran punkt. Já, Ivan gerði eitthvað af sér og fær refsingu. Það sem ég skil ekki í eina sekúndu er af hverju hann má ekki taka þátt í neinu sem tengist fótbolta fyrstu fjóra mánuðina?“ sagði Frank.

,,Hvað eru þeir að græða á því? Ef þú vilt gefa fólki annað tækifæri þá er best að gefa þeim séns á að mennta sig. Það er eins og þetta sé að duga eða drepast fyrir hann.“

,,Þetta snýst ekki bara um Ivan. Hann er einhver sem fótboltaheimurinn getur lært af. Við þurfum að skoða sambandið á mimlli veðmála og fótboltans – ég er ekki með svarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta