fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal neitaði að setja kaupákvæði í nýjan samning Bukayo Saka en enskir miðlar fullyrða þessar fréttir.

Saka skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var styttri en margir bjuggust við eða til ársins 2027.

Ástæðan fyrir lengd samningsins er ákvörðun Arsenal að neita að samþykkja kaupákvæði sem Saka og hans umboðsmenn vildu upprunarlega fá.

Að lokum var komist að samkomulagi um að stytta samninginn sem hefði annars runnið út árið 2029.

Saka er 21 árs gamall vængmaður en hann er mesta vonarstjarna Arsenal og átti frábært tímabil í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi