fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ten Hag valinn til að veita De Gea verðlaunin – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea fékk gullhanskann á þessu tímabili fyrir að halda oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni.

Lokaumferð deildarinnar fór fram í dag en De Gea fékk þó mark á sig í lokaleiknum gegn Fulham í 2-1 sigri.

Spánverjinn átti þó fínasta leik og varði til að mynda vítaspyrnu frá Aleksandar Mitrovic í fyrri hálfleik.

Eftir leik fékk De Gea verðlaunin afhent og var það enginn annar en Erik ten Hag sem fékk þann heiður.

Það vekur athygli en Ten Hag er stjóri Man Utd en hann sást færa sínum manni gripinn eftir leik.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins