fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Biðst afsökunar á ömurlegu gengi í vetur – ,,Þykir þetta leitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 19:17

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, leikmaður Chelsea, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á genginu á tímabilinu.

Chelsea hefur ekkert getað á leiktíðinni og tapaði 4-1 gegbn Manchester United á fimmtudag í næst síðasta leik sínum.

James verður ekki hluti af liðinu gegn Newcastle í lokaleiknum á morgun en hann er að glíma við meiðsli.

Bakvörðurinn er sár yfir gengi liðsins á tímabilinu en Chelsea mun ekki spila í neinni Evrópukeppni næsta vetur.

,,Ég er viss um að þið hafið séð fréttirnar að ég verði ekki klár fyrir lokaleikinn,“ sagði James.

,,Þetta hefur verið erfitt fyrir mig og mér þykir leitt að þetta tímabil hafi ekki gengið eins og við ætluðumst til.“

,,Ég sný aftur á næsta tímabili sterkari en áður og við munum berjast um titla á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United