fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Lukaku vill helst ekkert fara heim til Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 13:30

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter vill helst ekki snúa aftur til Chelsea í sumar þegar lánið hans hjá Inter rennur út.

Inter seldi Lukaku fyrir 100 milljónir punda til Chelsea fyrir tveimur árum, eftir eitt erfitt ár hjá Chelsea var Lukaku lánður til Inter.

Mauricio Pochettino næsti stjóri Chelsea fær það verkefni að reyna að fá Lukaku til að virka á Stamford Bridge.

Lukaku sjálfur mun samkvæmt enskum blöðum ekki vera spenntur fyrir því að fara til Englands aftur.

Lukaku hefur ekki fundið sitt besta form hjá Inter í ár vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“