fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Manchester United gulltryggði Meistaradeildarsætið gegn lánlausu liði Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 21:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester United tók á móti Chelsea.

United gat gulltryggt sæti í Meistaradeild Evrópu og gerði það. Casemiro kom þeim yfir á 6. mínútu leiksins.

Skömmu fyrir hálfleik tvöfaldaði Anthony Martial forystu heimamanna.

Á 73. mínútu kom þriðja mark United þegar Bruno Fernandes skoraði.

Marcus Rashford sneri aftur í kvöld og hann kom United í 4-0 skömmu síðar.

Joao Felix klóraði í bakkann fyrir Chelsea á 89. mínútu. Lokatölur 4-1.

United er í þriðja sæti deildarinnar með 72 stig fyrir lokaumferðina. Þar mætir liðið Fulham á Old Trafford.

Chelsea er í tólfta sæti með 43 stig og mætir Newcastle í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift