fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Einn valdamesti maðurinn með ummæli sem Klopp og stuðningsmenn Liverpool vilja síður heyra

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 12:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Barber, stjórnarformaður Brighton, segir að Alexis Mac Allister sé ánægður hjá félaginu og að það vilji halda honum í sumar.

Miðjumaðurinn er talinn efstur á óskalista Liverpool fyrir sumarið. Jurgen Klopp þarf nauðsynlega að styrkja miðsvæðið í sumar.

„Hann lítur út fyrir að vera ánægður og auðvitað viljum við að hann verði hér á næstu leiktíð,“ segir Barber.

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

„Augljóslega verður mikill áhugi á honum, ekki bara á Englandi. Það verður áhugi um heim allan.

Eins og er spilar hann í bláu og hvítu og ég er svo ánægður með það. Ef ég myndi missa svefn yfir hverri frétt um leikmann okkar myndi ég ekki sofa mikið yfirhöfuð. Sem stendur er hann einbeittur á okkur og hvað hann getur gert í síðustu leikjum tímabilsins.“

Hinn 24 ára gamli Mac Allister á tvö ár eftir af samningi sínum við Brighton. Hann hefur verið hjá félaginu síðan 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift