fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Arsenal setti mjög óheillandi met í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 18:51

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Arsenal verður ekki Englandsmeistari árið 2023 eftir tap gegn Nottingham Forest í síðasta leik dagsins.

Arsenal er fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City en á aðeins einn leik inni og getur þar með ekki komist á toppinn.

Arsenal var lengi og þá mjög lengi á toppi deildarinnar og þá í 248 daga og setti um leið met.

Ekkert lið hefur verið eins lengi á toppnum í deildinni án þess að fagna sigri að lokum sem er alls ekkert sérstakt met að eiga.

Arsenal missteig sig á lokasprettinum í deildinni og hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum