fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: KR í 8-liða úrslit eftir svakalegan leik í Árbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 21:53

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fylki í kvöld í markaleik.

KR komst í 0-2 með mörkum frá Kristjáni Flóka Finnbogasyni og Jóhannesi Kristni Bjarnasyni á fyrsta hálftímanum.

Benedikt Daríus Garðarson minnkaði muninn fyrir minnkaði muninn fyrir heimamenn á 37. mínútu en áður en hálfleiksflautið gall var forysta KR orðin tvö mörk á ný. Þá skoraði Aron Þórður Albertsson.

Pétur Bjarnason minnkaði muninn á ný fyrir Fylki eftir tíu mínútur af seinni hálfleik. 20 mínútum síðar voru heimamenn búnir að jafna með öðru marki Benedikts.

Sig­urður Bjart­ur Halls­son tryggði KR hins vegar sigurinn á 81. mínútu leiksins.

Lokatölur 3-4 og KR-ingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin