fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: KR í 8-liða úrslit eftir svakalegan leik í Árbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 21:53

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fylki í kvöld í markaleik.

KR komst í 0-2 með mörkum frá Kristjáni Flóka Finnbogasyni og Jóhannesi Kristni Bjarnasyni á fyrsta hálftímanum.

Benedikt Daríus Garðarson minnkaði muninn fyrir minnkaði muninn fyrir heimamenn á 37. mínútu en áður en hálfleiksflautið gall var forysta KR orðin tvö mörk á ný. Þá skoraði Aron Þórður Albertsson.

Pétur Bjarnason minnkaði muninn á ný fyrir Fylki eftir tíu mínútur af seinni hálfleik. 20 mínútum síðar voru heimamenn búnir að jafna með öðru marki Benedikts.

Sig­urður Bjart­ur Halls­son tryggði KR hins vegar sigurinn á 81. mínútu leiksins.

Lokatölur 3-4 og KR-ingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu