fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Liverpool á flugi og jarðaði Leicester – Fall blasir við og Meistaradeildin lifir hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á virkilega góða möguleika á Meistaradeildarsæti eftir mjög öflugan 0-3 sigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Curtis Jones var maður kvöldsins en hann skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik. Mo Salah lagði upp bæði mörkin.

Salah lagði svo upp þriðja mark sitt í síðari hálfleik þegar Trent Alexander-Arnold skoraði.

Liverpool er með sigrinum aðeins stigi á eftir Manchester United og Newcastle sem sitja í Meistaradeildarsæti. Bæði lið eiga leik til góða á Liverpool.

Bæði United og Newcastle þurfa að vinna tvo af síðustu þremur leikjunum til að halda í sætið. Leicester er hins vegar á barmi þess að falla.

Leicester er tveimur stigum frá öruggu sæti nú þegar liðið á aðeins tvo leiki eftir. Liðið á leiki gegn Newcastle og West Ham eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum