fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Liverpool á flugi og jarðaði Leicester – Fall blasir við og Meistaradeildin lifir hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á virkilega góða möguleika á Meistaradeildarsæti eftir mjög öflugan 0-3 sigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Curtis Jones var maður kvöldsins en hann skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik. Mo Salah lagði upp bæði mörkin.

Salah lagði svo upp þriðja mark sitt í síðari hálfleik þegar Trent Alexander-Arnold skoraði.

Liverpool er með sigrinum aðeins stigi á eftir Manchester United og Newcastle sem sitja í Meistaradeildarsæti. Bæði lið eiga leik til góða á Liverpool.

Bæði United og Newcastle þurfa að vinna tvo af síðustu þremur leikjunum til að halda í sætið. Leicester er hins vegar á barmi þess að falla.

Leicester er tveimur stigum frá öruggu sæti nú þegar liðið á aðeins tvo leiki eftir. Liðið á leiki gegn Newcastle og West Ham eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig