fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hrafnkell segir ákvörðun Skagamanna fyrir stórleikinn „galna“

433
Þriðjudaginn 9. maí 2023 22:00

Frá leiknum. Mynd/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA tók á móti Grindavík í stórleik 1. umferðar Lengjudeildar karla á föstudag.

Gestirnir fóru afar vel af stað og kom Dagur Ingi Hammer Gunnarsson þeim yfir strax á 4. mínútu leiksins. Guðjón Pétur Lýðsson tvöfaldaði forystu Grindvíkinga með frábæru aukaspyrnumarki á 27. mínútu.

Það var leikið á Norðurálsvellinum, aðalvelli ÍA sem er grasvöllur. Var hann alls ekki í góðu ástandi.

„Fyrir mér er galið að ÍA skildi ákveða að spila á þessum velli því þeir eru, að mínu mati, með töluvert sprækara lið en Grindvíkingar. (Akranes)Höllin hefði hentað þeim betur,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is.

video
play-sharp-fill

Hann útskýrði sitt mál.

„Grindvíkingar eru reynslumiklir, líkamlega sterkir og gerðu nákvæmlega það sem átti að gera á þessum velli,“ sagði Hrafnkell og bætti við að fólk ætti ekki að lesa of mikið í úrslitin.

Þáttinn má sjá í spilaranum hér ofar en svipmyndir úr leiknum eru hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture