fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ræddu svarta blettinn á góðu Íslandsmóti – „Þá fer ekkert fíaskó af stað“

433
Laugardaginn 6. maí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan hefur hafið göngu sína á nýjan leik en þátturinn verður aðgengilegur á DV.is og í Sjónvarpi Símans. Nýr þáttur verður aðgengilegur alla föstudaga.

Helgi Fannar Sigurðsson, íþróttablaðamaður og sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson munu stýra Íþróttavikunni saman. Hjörvar Hafliðason var gestur í fyrsta þætti þeirra félaga.

Besta deild karla hefur farið ansi skemmtilega af stað en það er þó eitt og annað sem mætti fara betur.

„Það eru einstaka dæmi sem hafa stuðað mann. Eins og leikstaðir. Þetta fíaskó með FH-inga, leiðinlegt fyrir KR-inga að þurfa að spila á Seltjarnarnesi. Þetta dæmi í Keflavík,“ segir Hjörvar.

„Það verða allir að leggjast á eitt að gera þetta betur. Ef við ætlum að spila í apríl verða allir að vera á gervigrasi. Þetta er ekki flókið og allir eiga að hefja þá vegferð.

Leikirnir margir hverjir eru mjög góðir, við erum að fá óvænt úrslit, markaleiki.“

Hrafnkell tók í sama streng. „Ef ekki verða bara lið eins og ÍBV, Keflavík, KR og FH að sætta sig bara við að spila fyrstu leikina sína á útivelli. Við getum ekki verið að bjóða upp á þennan völl hjá FH, þetta er bara djók.“

Helgi tók til máls.

„Allavega þarf að vera klárt hvaða lið er með hvaða varavöll. Þá er bara eitthvað protocol, þessi völlur er ekki leikhæfur og þá fer ekkert fíaskó af stað, það er bara búið að ákveða varavöllinn fyrir tímabil.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
Hide picture