fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Eiginkona Kevin Costner fer fram á skilnað eftir 19 ára hjónaband

Fókus
Miðvikudaginn 3. maí 2023 07:25

Christine Baumgartner og Kevin Costner á góðri stund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine Baumgartner, eiginkona Kevin Costner, hefur óskað eftir skilnaði frá kvikmyndastjörnunni en parið gifti sig fyrir 19 árum síðan. Erlendir miðlar greina frá því að Baumgartner hafi sett leikaranum afarkosti fyrir hálfu ári síðan að hann myndi hætta að leika í sjónvarpsþáttunum Yellowstone, sem hafa slegið í gegn um allan heim. Ástæðan var vinnuálag leikarans sem væri að hafa slæm áhrif á fjölskylduna en þættirnir eru teknir upp í Montana á meðan fjölskyldan er búsett í Los Angeles.

Þá undirbýr Costner nýtt kvikmyndaverkefni sem mun taka 220 daga að framleiða og mynda. Sú tilhugsun hafi reynst eiginkonu hans um megn.

Baumgartner og Costner eiga saman þrjú börn á aldrinum 15 – 12 ára en fyrir átti Costner fjögur börn, þrjú með fyrrum eiginkonu sinni Cindy Silva og eitt með Bridget Rooney..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“