fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kevin Costner

Komin með nágrannann upp á arminn fjórum mánuðum eftir skilnaðinn sem skók Hollywood

Komin með nágrannann upp á arminn fjórum mánuðum eftir skilnaðinn sem skók Hollywood

Fókus
17.01.2024

Fyrrverandi eiginkona leikarans Kevin Costner, Christine Baumgartner, hefur fundið ástina að nýju, fjórum mánuðum eftir að hatrömmum skilnaði þeirra Costner lauk, en skilnaðurinn fór ítrekað fyrir dómstóla og var fjallað um hann í öllum miðlum. Nýji maðurinn er nágranni þeirra, Josh Connor, fjárfestir og framkvæmdastjóri. Greina miðlar vestanhafs frá því að þau hafi ferðast saman Lesa meira

Fyrrverandi dæmd til að greiða lögfræðikostnað Costner – Neyðist til að fá sér vinnu

Fyrrverandi dæmd til að greiða lögfræðikostnað Costner – Neyðist til að fá sér vinnu

Fókus
08.09.2023

Christine Baumgartner, fyrrverandi eiginkona leikarans Kevin Costner hefur verið dæmd til að greiða lögfræðikostnað Costner. Hjónin fyrrverandi hafa staðið í ströngu með lögmönnum fyrir dómi þar sem tölur hafa flogið á milli á víxl yfir hvað Costner eigi að greiða fyrrverandi í framfærslu hennar og þriggja barna þeirra.  Síðustu vendingar í málinu eru þær að Lesa meira

Fyrrverandi heimtar meiri pening – Lífsstíllinn þarf að vera sambærilegur þeim sem Costner lifir

Fyrrverandi heimtar meiri pening – Lífsstíllinn þarf að vera sambærilegur þeim sem Costner lifir

Fókus
31.08.2023

Fyrrverandi eiginkona leikarans Kevin Costner, Christine Baumgartner, hefur nú farið fram á aukið framlag vegna þriggja barna þeirra, en skilnaðardeila hjónanna sem voru gift í 18 ár hefur farið fram fyrir dómstólum og í sviðsljósinu síðan þau tilkynntu um skilnað sinn í maí. Það var Baumcartner sem óskaði eftir skilnaði og hefur hún síðan krafist Lesa meira

Hatrammi Hollywood-skilnaðurinn – Sakar stórleikarann um að ljúga um raunverulegt virði sitt

Hatrammi Hollywood-skilnaðurinn – Sakar stórleikarann um að ljúga um raunverulegt virði sitt

Fókus
27.08.2023

Nýlega sást til leikarans Kevin Costner stíga út úr einkaþotu sinni, sem þykir nokkuð kaldhæðnislegt í ljósi þess að eiginkona hans Christine Baumgartner hefur sakað hann um að leyna gögnum um fjármál sín. Hjónin eiga sem stendur í hatrömmum skilnaði sem hefur vakið töluverða athygli, ekki síst fyrir þá staðreynd að um hjónaband þeirra gildir Lesa meira

Harðvítugar meðlagskröfur – Costner segist blankur en dæmdur til að greiða helmingi meira en hann vildi

Harðvítugar meðlagskröfur – Costner segist blankur en dæmdur til að greiða helmingi meira en hann vildi

Fókus
12.07.2023

Leikarinn Kevin Costner hefur verið dæmdur til að greiða meira en tvöfalt hærri meðlagsupphæð en hann var viljugur til að greiða, til fyrrverandi eiginkonu hans Christine Baumgartner. Samkvæmt dómsskjölum sem fjölmiðlar vestanhafs fjalla um úrskurðaði dómari í gær að Costner skyldi greiða 129.755 dali (um 17,2 milljónir króna) mánaðarlega til að framfleyta þremur börnum hans Lesa meira

Skilnaðurinn sem skekur Hollywood – Hver á að borga brúsann fyrir börnin? 

Skilnaðurinn sem skekur Hollywood – Hver á að borga brúsann fyrir börnin? 

Fókus
07.07.2023

Eins og alþjóð veit er hatrammasti skilnaður Hollywood um þessar mundir skilnaður leikarans Kevin Costner og Christine Baumcartner. Frúin sótti um skilnað eftir 19 ára hjónaband, en hjónin eiga saman  þrjú börn á aldrinum 15 – 12 ára en fyrir átti Costner fjögur börn, þrjú með fyrrum eiginkonu sinni Cindy Silva og eitt með Bridget Lesa meira

Hatrammi skilnaðurinn harðnar – Yfirgengileg meðlagskrafa afhjúpuð og meintur friðill neitar

Hatrammi skilnaðurinn harðnar – Yfirgengileg meðlagskrafa afhjúpuð og meintur friðill neitar

Fókus
22.06.2023

Það er ekki nóg fyrir okkur að fylgjast með stjörnunum í Hollywood á þeim starfsvettvangi sem þau hafa kosið sér. Nei svo sannarlega ekki. Með því að sækjast í frægðina hafa þau gerst opinberar manneskjur og þá er úti um einkalífið, ef svo má komast að orði. Vissulega fer þetta í taugarnar á mörgum stjörnum, Lesa meira

Hatrammur skilnaður í Hollywood – Eiginkonan hústökukona í tveggja milljarða lúxushöll og sökuð um fjárkúgun

Hatrammur skilnaður í Hollywood – Eiginkonan hústökukona í tveggja milljarða lúxushöll og sökuð um fjárkúgun

Fókus
15.06.2023

Leikarinn Kevin Costner er skilinn að borði og sæng. Svona gerist víst á bestu bæjum enda eru sambönd stundum með best fyrir dagsetningu alveg eins og mjólkurfernurnar, og geta að sama bragði súrnað ef farið er fram yfir þann tíma. Að venju við slíkan skilnað slíta hjón samvistum, annar eða bæði flytja út af heimilinu Lesa meira

Segja að krafa eiginkonunnar um skilnað hafi komið Kevin Costner í opna skjöldu

Segja að krafa eiginkonunnar um skilnað hafi komið Kevin Costner í opna skjöldu

Fókus
04.05.2023

Sú ákvörðun Christine Baumgartner að óska eftir skilnaði við kvikmynda- og sjónvarpsstjörnuna Kevin Costner kom flestum tengdum þeim í opna skjöldu – þar á meðal Costner sjálfum. Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá þessu en greint var frá því í gær að Baumgartner hefði óskað eftir skilnaði eftir 18 ára hjónaband. Opinberlega brást Costner við með Lesa meira

Eiginkona Kevin Costner fer fram á skilnað eftir 19 ára hjónaband

Eiginkona Kevin Costner fer fram á skilnað eftir 19 ára hjónaband

Fókus
03.05.2023

Christine Baumgartner, eiginkona Kevin Costner, hefur óskað eftir skilnaði frá kvikmyndastjörnunni en parið gifti sig fyrir 19 árum síðan. Erlendir miðlar greina frá því að Baumgartner hafi sett leikaranum afarkosti fyrir hálfu ári síðan að hann myndi hætta að leika í sjónvarpsþáttunum Yellowstone, sem hafa slegið í gegn um allan heim. Ástæðan var vinnuálag leikarans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af