fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Tottenham vill fá Raphinha aftur til Englands – Arsenal fylgist enn með gangi mála

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mirror heldur því fram að Tottenham hafi áhuga á að krækja í Raphinha frá Barcelona í sumar.

Brasilíski kantmaðurinn hefur aðeins verið hjá Börsungum í eitt ár. Félagið keypti hann frá Leeds á 55 milljónir punda.

Á þeim tíma hafði Raphinha verið sterklega orðaður við Arsenal. Barcelona hafði þó að lokum betur.

Samkvæmt Mirror fylgjast Skytturnar þó enn með gangi mála hjá Raphinha, sem og Newcastle.

Á þessari leiktíð hefur Raphinha komið að ellefu mörkum fyrir Barcelona, skorað sex og lagt upp fimm í La Liga.

Gengi hans hefur heillað Tottenham, sem þarf heldur betur að styrkja sig í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Í gær

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool