fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Goðsagnir Arsenal og Manchester United tókust á í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnir Arsenal og Manchester United, Martin Keown og Rio Ferdinand, tókust á eftir tap fyrrnefnda liðsins gegn Manchester City í gær.

City vann 4-1 og er komið í góða stöðu í titilbaráttunni við Arsenal.

„Arsenal er að byggja orðspor sitt upp á nýtt. Ég kaupi ekki að það þýði að þeir séu að klúðra einhverju. Þetta lið mun vinna eitthvað. Ég hef engar áhyggjur af öðru,“ sagði Keown eftir leik.

Ferdinand sagði að ekki væri hægt að líta á Arsenal sem sigurvegara strax þar sem liðið hefur ekki unnið titil síðan 2020 og ekki unnið Englandsmeistaratitilinn síðan 2004.

„Stjórinn hefur komið með sigurmenningu inn í félagið. Þessir leikmenn eru sigurvegarar núna,“ sagði Keown þá.

Ferdinand var allt annað en sammála. „Hvernig? Þeir hafa ekki unnið neitt.“

Keown stóð þó fastur á sínu. „Sjáðu hvað þeir hafa unnið marga leiki. Þeir voru linir. Nú er erfitt að mæta þeim.“

„Menningin innan félagsins hefur breyst og það hefur verið gert mjög vel. Það er samt of langt gengið að kalla þá sigurvegara,“ sagði Ferdinand að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu