fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Pochettino til í að opna dyrnar fyrir Lukaku á Brúnni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er á barmi þess að taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea en viðræður hafa staðið yfir síðustu vikur.

Pochettino hefur fundað með forráðamönnum Chelsea undanfarna daga og er munnlegt samkomulag sagt í höfn

Pochettino vill byrja á því að opna dyrnar fyrir Romelu Lukaku sem er í dag á láni hjá Inter Milan.

Pochettino telur að belgíski framherjinn geti fundið taktinn á Stamford Bridge á næstu leiktíð en Telegraph fjallar um málið.

Thomas Tuchel losaði Lukaku síðasta sumar en ári áður hafði Chelsea borgað 100 milljónir punda fyrir framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar