fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester United áfram eftir dramatíska vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 18:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0 – 0 Manchester United (Man Utd áfram eftir vítakeppni, 6-7)

Það var engin brjáluð markaveisla í boði á Wembley í kvöld er Brighton spilaði við Manchester United.

Um var að ræða leik í undanúrslitum enska bikarsins en sigurliðið myndi mæta Manchester City í úrslitaleiknum.

Man City vann sannfærandi 3-0 sigur á Sheffield United í gær er Riyad Mahrez skoraði þrennu og fleytti liðinu áfram.

Leikur kvöldsins var ansi fjörugur en því miður fengu áhorfendur ekkert mark í venjulegum leiktíma og heldur ekki í framlengingu.

Bæði lið fengu svo sannarlega tækifæri til að skora mark en þau áttu bæði 15 skot á mark hvert fyrir sig.

Að lokum þurfti vítakeppni að ráða úrslitum en þar hafði Man Utd betur eftir að Solly March klikkaði fyrir Brighton og unnu Rauðu Djöflarnir í bráðabana.

Allir leikmenn skoruðu úr sínum spyrnum fyrir utan March og fer Brighton áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum