fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Egill Þór og Inga María giftu sig í dag

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. apríl 2023 20:57

Egill Þór og Inga María Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Þór Jónsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir, giftu sig í dag. Hjónin eiga tvö börn, dreng og stúlku. 

Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram

Egill Þór greindist með illkynja krabbamein, stór­eitil­frumu­­krabba­­mein, í júní 2021, hann var opinskár með veikindi sín og var meðal annars í viðtali hjá DV í mars í fyrra og í forsíðuviðtali blaðs Krafts í september sama ár.


Sjá einnig: Egill Þór er rúmlega þrítugur og berst við illvígt krabbamein: ,,Ég leyfði allri sorginni að koma út og tilfinningunum að flæða“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kraftur (@krafturcancer)

Í færslu á Facebook í lok janúar sagði Egill Þór: „ Níu mánaðar jáeindaskanni kom glæsilega út. Sem þýðir að engin merki séu um krabba og lungun öll að koma til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni