fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Egill Þór Jónsson

Egill Þór á batavegi eftir erfiða krabbameinsmeðferð – „Reyni ég að taka öllum tækifærum sem bjóðast og nýta tímann og njóta hans“

Egill Þór á batavegi eftir erfiða krabbameinsmeðferð – „Reyni ég að taka öllum tækifærum sem bjóðast og nýta tímann og njóta hans“

Fókus
08.07.2023

Egill Þór Jónsson, teymisstjóri hjá Reykjavíkurborg og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, steig fram í viðtölum á síðasta ári, bæði hjá DV og í blaði Krafts, og sagði frá því hvernig líf hans gjörbreyttist þegar hann greindist með stóreitilfrumukrabbamein árið 2021 og við tók heljarinnar meðferð.  Sjá einnig: Egill Þór er rúmlega þrítugur og berst við illvígt krabbamein Lesa meira

Egill Þór og Inga María giftu sig í dag

Egill Þór og Inga María giftu sig í dag

Fókus
22.04.2023

Egill Þór Jónsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir, giftu sig í dag. Hjónin eiga tvö börn, dreng og stúlku.  Egill Þór greindist með illkynja krabbamein, stór­eitil­frumu­­krabba­­mein, í júní 2021, hann var opinskár með veikindi sín og var meðal annars í viðtali hjá DV í mars í fyrra og í forsíðuviðtali blaðs Krafts Lesa meira

„Ég horfði á konuna mína og sagði -„Það þýðir ekki að henda inn hvíta handklæðinu núna. Það halda allir að ég sé að drepast““

„Ég horfði á konuna mína og sagði -„Það þýðir ekki að henda inn hvíta handklæðinu núna. Það halda allir að ég sé að drepast““

Fréttir
01.03.2023

„Ég held að það sé erfiðara að vera aðstandandi,“ segir Egill Þór Jónsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Egill er nýkominn aftur til starfa eftir leyfi en hann greindist með eitilfrumukrabbamein árið 2021. Egill var gestur í þættinum Spjallið með Frosta Logasyni á hlaðvarpsveitunni Brotkast í vikunni þar sem hann ræddi um reynslu sína, þar á Lesa meira

Egill Þór er rúmlega þrítugur og berst við illvígt krabbamein: ,,Ég leyfði allri sorginni að koma út og tilfinningunum að flæða“

Egill Þór er rúmlega þrítugur og berst við illvígt krabbamein: ,,Ég leyfði allri sorginni að koma út og tilfinningunum að flæða“

Fókus
19.03.2022

,,Ég greinist í júní í fyrra. Ég var búinn að vera með einhvers konar einkenni í um það bil þrjá mánuði, þreyttur, með nætursvita, kláða, mæði og átti erfitt með andardrátt. Ef þú gúgglar krabbamein þá var ég að tikka í nánast öll boxin,” segir Egil Þór Jónsson, 31 árs, faðir tveggja ára drengs og Lesa meira

Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans

Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans

Eyjan
24.07.2019

Aðgengismál fyrir fatlaða eru ekki í forgangi hjá meirihlutanum í borgarstjórn, að sögn Egils Þórs Jónssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eyjan fjallaði í dag um að aðgengi fyrir fatlaða væri verulega ábótavant í Vesturbæjarlauginni, þó svo að tugum milljóna króna hefði verið varið til annarskonar uppbyggingar í sundlauginni á liðnum árum. Egill segir við Eyjuna að aðgengismál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af