fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sveinn Aron með tvennu í góðum útisigri Elfsborg

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 17:43

Sveinn Aron í leik með íslenska landsliðinu Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæran leik fyrir lið Elfsborg í Svíþjóð í dag sem mættii Degerfors á útivelli.

Sveinn Aron var mikilvægasti leikmaður Elfsborg í þessum leik og skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri.

Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði fyrra mark Elfsborg á sjöundu mínútu og gerði svo sigurmarkið snemma í seinni hálfleik.

Elfsborg hefur byrjað tímabilið vel í Svíþjóð og eftir sigurinn er liðið í öðru sæti með sjö stig eftir fjóra leiki.

Sveinn Aron var að skora sín fyrstu tvö mörk í deildinni á tímabilinu en Arnór Sigurðsson hjá Norrkoping hefur gert enn betur og er með þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur