fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ten Hag lofsyngur Maguire eftir afhroðið á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United hrósar Harry Maguire fyrir það hvernig hann fær samherja sína til að vera á tánum.

Ten Hag gerði þetta á fréttamannafundi í dag, degi eftir afhroð Maguire í tapi gegn Sevilla í Evrópudeildinni.

Maguire og David de Gea fá mesta gagnrýni eftir að United féll úr leik í Evrópu en United er að spila í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. Þar mætir liðið Brighton.

„Hann er mikilvægur hlekkur, hann er okkar fyrirliði,“ sagði Ten Hag en Maguire tekur út leikbann á sunnudag.

„Hann leiðir okkur áfram og er sá sem er í samskiptum við mig, hann kveikir neistann í liðinu. Hann er mikil fyrirmynd á æfingasvæðinu.“

Fréttir í dag segja að Ten Hag sé að skoða að selja allt að 15 leikmenn í sumar. „Við sem atvinnumenn erum alltaf að spila fyrir framtíð okkar,“ sagði Ten Hag en hann er sagður vilja selja Maguire í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár