fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tölfræðin sem kemur mörgum á óvart þegar Maguire og Lindelöf byrja saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Lisandro Martinez og Raphael Varane þegar liðið heimsækir Sevilla í Evrópudeildinni í kvöld.

Báðir eru frá vegna meiðsla og munu því Harry Maguire og Victor Lindelöf standa vaktina í vörn United á Spáni í kvöld.

Fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en United hafði mikla yfirburði framan af leik en skoraði síðan tvö sjálfsmörk.

Mynd/Getty

Maguire og Lindelöf voru ekki sannfærandi lengi þegar þeir léku saman en á þessu ári hafa þeir félagar byrjað sex leiki.

United hefur unnið fimm af þeim og er sigurhlutfallið með þá félaga saman í hjarta varnarinnar því 83 prósent.

Í 108 leikjum þar á undan sem þeir félagar byrjuðu saman var sigurhlutfallið aðeins um 55 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar