fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Patrik hneykslaður og lætur óánægju sína í ljós á Twitter

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir kölluðu eftir því að Aron Jóhannsson fengi rautt spjald í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gær.

Liðin mættust í annari umferð deildarinnar í gær og höfðu gestirnir frá Kópavogi betur. Niðurstaðan 0-2.

Úrslit gærdagsins þýða að bæði Valur og Breiðablik eru með 3 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í deildinni.

Aron virtist slá til Patrik Johannesen í leiknum, en sá síðarnefndi lét sig falla með tilþrifum.

Patrik birti myndband af atvikinu á Twitter og skrifaði: „Það verða mörg olnbogaskot í ár ef þetta er bara gult spjald.“

Arnar Laufdal, fréttamaður á Fótbolta.net, hafði áður tjáð sig um atvikið.

„Burt séð frá því þetta sé Aron Jó gegn Blikum, alveg sama hver gerir svona í fótbolta er þetta ekki auto rautt spjald?“ spurði hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi