fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrirgefur honum eftir enn eitt hneykslið – Beraði lim sinn á bar og kyssti aðra konu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 08:35

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner, eiginkona knattspyrnumannsins Kyle Walker, hefur fyrirgefið kappanum enn á ný eftir hneyksli hans í síðasta mánuði.

Walker, sem hefur oft komið sér í fréttirnar fyrir miður skemmtileg athæfi utan vallar, sást á öryggismyndavélum bera lim sinn og kyssa aðra konu á bar eftir sigurleik Manchester City.

Meira
Hneyksli í Bretlandi – Sjáðu myndina þegar gifta stórstjarnan tók lim sinn út á knæpu og kyssti konu

Hann hefur áður haldið framhjá Kilner en hún alltaf fyrirgefið honum.

Kilner birti mynd af sér á leik City gegn Leicester um helgina með kampavín og allt virðist í blóma á ný.

Lögregla ræddi við Walker eftir athæfið á barnum í síðasta mánuði, enda ólöglegt að bera kynfæri sín í almenningi. Málið verður hins vegar ekki tekið lengra og bakvörðurinn knái því ekki í frekari vandræðum.

Annie hefur, sem fyrr segir, fyrirgefið ýmsilegt í gegnum tíðina. Hún tók aftur við Walker eftir framhjáhald árið 2019.

Árið 2020 varð fyrirsætan Lauryn Goodmann ófrísk eftir Walker en Annie fyrirgaf það einnig eftir nokkra mánuði.

Á meðan þau voru í sundur hafði Walker leigt sér íbúð og fékk tvær vændiskonur heim til sín þegar útgöngubann var í Bretlandi vegna COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“