fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um Bellingham og stöðuna: ,,Þetta eru ekki mínir peningar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 18:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um sögusagnirnar um Jude Bellingham, leikmann Dortmund.

Í vikunni var í raun staðfest að Liverpool væri búið að draga sig úr samkepninni um Bellingham sem er enskur landsliðsmaður.

Miðjumaðurinn var talinn líklegastur til að ganga í raðir Liverpool í sumar en hann er að öllum líkindum á förum frá Þýskalandi.

Liverpool virðist ekki vera félagið sem hann mun semja við og virtist Klopp staðfesta þann orðróm í gær.

,,Það er augljóst að sum félög geta gert meira en við í sumum stöðum. Við getum ekki látið okkur dreyma, við getum ekki verið reið ef við fáum ekki hitt eða þetta,“ sagði Klopp.

,,Ég er ekki rétti aðilinn til að spyrja en svona er staðan. Ég er alltaf hér til að útskýra málin og það er ekki frábært. Þetta eru ekki mínir peningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA