fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um Bellingham og stöðuna: ,,Þetta eru ekki mínir peningar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 18:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um sögusagnirnar um Jude Bellingham, leikmann Dortmund.

Í vikunni var í raun staðfest að Liverpool væri búið að draga sig úr samkepninni um Bellingham sem er enskur landsliðsmaður.

Miðjumaðurinn var talinn líklegastur til að ganga í raðir Liverpool í sumar en hann er að öllum líkindum á förum frá Þýskalandi.

Liverpool virðist ekki vera félagið sem hann mun semja við og virtist Klopp staðfesta þann orðróm í gær.

,,Það er augljóst að sum félög geta gert meira en við í sumum stöðum. Við getum ekki látið okkur dreyma, við getum ekki verið reið ef við fáum ekki hitt eða þetta,“ sagði Klopp.

,,Ég er ekki rétti aðilinn til að spyrja en svona er staðan. Ég er alltaf hér til að útskýra málin og það er ekki frábært. Þetta eru ekki mínir peningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum