fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Bauluðu óvænt á eigin leikmann – ,,Kannski því hann er andstæðingurinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tjáð sig um hegðun stuðningsmanna liðsins í vikunni.

Stuðningsmenn Man City bauluðu á Joao Cancelo í leik gegn Bayern Munchen en þeir ensku unnu sannfærandi, 3-0.

Cancelo er leikmaður Man City en hann var lánaður til Bayern í janúar og er framtíð hans í mikilli óvissu.

Það vakti athygli er stuðningsmenn Man City bauluðu á Cancelo í viðureigninni en Guardiola virðist ekki hafa áhyggjur.

,,Joao hefur alltaf verið vinsæll hjá Man City. Kannski gerðist þetta því hann er andstæðingurinn,“ sagði Guardiola.

,,Ég er viss um að hann sé enn vinsæll á meðal þeirra. Joao hefur verið og verður mögulega áfram mikilvægur leikmaður fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta