fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Markakóngurinn æfir oft mjög lítið: 10 til 15 mínútur á degi – ,,Vitum að við þurfum að passa okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, æfir stundum ekki nema í 10 til 15 mínútur á dag samkvæmt Pep Guardiola, stjóra liðsins.

Ástæðan er sú að Haaland eyðir mestum tíma með sjúkraþjálfurum og læknaliði Man City til að koma í veg fyrir meiðsli.

Haaland spilar nánast hvern einasta leik Man City og hefur skorað heil 45 mörk á tímabilinu.

,,Ég veit ekki hvað hann gerði hjá Dortmund en hérna þá sjáum við um hann 24 tíma á dag,“ sagði Guardiola.

,,Við erum með ótrúleg læknalið og þeir hjálpa honum á hverjum degi. Það er erfitt að skilja af hverju þú myndir kaupa leikmenn á risaupphæð og svo láta hann vera.“

,,Þetta er svo krefjandi í dag varðandi næringu, hvíld, svefn og mat. Það er tölfræði sem segir þér að hann geti ekki æft meira en 10 til 15 mínútur á hverjum degi.“

,,Erling leggur sig svo mikið fram á æfingasvæðinu, mun meira en á vellinum. Við vitum að við þurfum að passa okkur því hann er svo líkamlega stór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar